
Svörtu örvarnar tákna hraða og stefnu vindsins, vindur sem er lítill í upphafi vaknar við að falla frá háþrýstingi til lágþrýstings, vex síðan en beygir smám saman til hægri og nær að lokum jafnvægi þar sem þrýstikraftur (blá ör) og svigkraftur (brúnleit ör) togast á.
- Fyrsta mynd: wind | Flickr - Photo Sharing! Birt undir Creative Commons-leyfi. Myndrétthafi er followtheseinstructions. (Sótt 9.7.2012).
- Önnur mynd: Þrýstivindur - hvað er það? Trausti Jónsson. (Sótt 7.6.2012).
- Þriðja mynd: Wind - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 9.7.2012).