Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er meltingarvegur í meðalmanni langur?

JGÞ

Meltingarvegurinn nær frá munni og til endaþarms. Í meðalmanni er hann um 9-10 metra langur. Þar af er lengd smáþarmanna um 6 til 7 metrar. Innra yfirborð smáþarmanna er afar stórt. Smáþarmarnir liggja í fellingum og fellingarnar eru þaktar þarmatotum. Himnur totufrumnanna liggja einnig í fellingum. Innra yfirborð smáþarmanna er þess vegna um 250 m2 en það samsvarar flatarmáli eins tennisvallar. Flatarmál smáþarmanna er um 500 sinnum meira en ef það væri alveg slétt!



Maturinn sem við borðum er yfirleitt um 20-35 klukkustundir að fara í gegnum meltingarveginn, eins og fram kemur í svari við spurningunni Hvað tekur líkamann langan tíma að melta fæðu?

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

25.10.2011

Spyrjandi

Baldur Guðmundsson

Tilvísun

JGÞ. „Hvað er meltingarvegur í meðalmanni langur?“ Vísindavefurinn, 25. október 2011, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=60951.

JGÞ. (2011, 25. október). Hvað er meltingarvegur í meðalmanni langur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=60951

JGÞ. „Hvað er meltingarvegur í meðalmanni langur?“ Vísindavefurinn. 25. okt. 2011. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=60951>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er meltingarvegur í meðalmanni langur?
Meltingarvegurinn nær frá munni og til endaþarms. Í meðalmanni er hann um 9-10 metra langur. Þar af er lengd smáþarmanna um 6 til 7 metrar. Innra yfirborð smáþarmanna er afar stórt. Smáþarmarnir liggja í fellingum og fellingarnar eru þaktar þarmatotum. Himnur totufrumnanna liggja einnig í fellingum. Innra yfirborð smáþarmanna er þess vegna um 250 m2 en það samsvarar flatarmáli eins tennisvallar. Flatarmál smáþarmanna er um 500 sinnum meira en ef það væri alveg slétt!



Maturinn sem við borðum er yfirleitt um 20-35 klukkustundir að fara í gegnum meltingarveginn, eins og fram kemur í svari við spurningunni Hvað tekur líkamann langan tíma að melta fæðu?

Mynd: