Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er lengsta setning sem hægt er að mynda með því að nota einungis skammstafanir?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Þessari spurningu er nánast ómögulegt að svara. Eðlileg setning þarf að hafa frumlag, umsögn og (helst) andlag eða forsetningarlið. Þess vegna er ekki hægt að hrúga saman röð af skammstöfunum og fá vit úr setningunni.

Eðli skammstafana er að stytta algenga liði innan setningar í ritun en ekki tali. Vel má hugsa sér þær sem svar eða viðbrögð við því sem áður er skrifað. Til dæmis: „Kom hann á réttum tíma?“ Svar: „U.þ.b.“ en fáum dytti væntanlega í hug að skrifa þannig stíl.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

5.3.2012

Spyrjandi

Sævar Þór Halldórsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er lengsta setning sem hægt er að mynda með því að nota einungis skammstafanir?“ Vísindavefurinn, 5. mars 2012, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=61854.

Guðrún Kvaran. (2012, 5. mars). Hver er lengsta setning sem hægt er að mynda með því að nota einungis skammstafanir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=61854

Guðrún Kvaran. „Hver er lengsta setning sem hægt er að mynda með því að nota einungis skammstafanir?“ Vísindavefurinn. 5. mar. 2012. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=61854>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er lengsta setning sem hægt er að mynda með því að nota einungis skammstafanir?

Þessari spurningu er nánast ómögulegt að svara. Eðlileg setning þarf að hafa frumlag, umsögn og (helst) andlag eða forsetningarlið. Þess vegna er ekki hægt að hrúga saman röð af skammstöfunum og fá vit úr setningunni.

Eðli skammstafana er að stytta algenga liði innan setningar í ritun en ekki tali. Vel má hugsa sér þær sem svar eða viðbrögð við því sem áður er skrifað. Til dæmis: „Kom hann á réttum tíma?“ Svar: „U.þ.b.“ en fáum dytti væntanlega í hug að skrifa þannig stíl.

Mynd:...