Sólin Sólin Rís 04:02 • sest 22:49 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:53 • Sest 03:55 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:57 • Síðdegis: 15:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:47 í Reykjavík

Gáta: Hvernig skal senda verðmætan hlut?

Ritstjórn Vísindavefsins

Segjum sem svo að þú viljir senda mjög verðmætan hlut í pósti til vinar þíns. Þú átt öskju sem rúmar hlutinn en á öskjunni er einnig haldfang. Haldfangið virkar þannig að ef lás er settur utan um það er ekki unnt að opna öskjuna.

Þar sem um verðmætan hlut er að ræða er mikilvægt að hafa öskjuna læsta. Aftur á móti þyrftir þú einhvern veginn að koma lyklinum til vinar þíns. Þú hættir ekki á að senda lykilinn sér í pósti ef óprúttinn aðili kæmist í öskjuna og lykilinn.

Hvernig er hægt að leysa þetta verkefni án þess að brjóta öskjuna?

Einhvern veginn þarf að opna lásinn!

Hægt er að senda inn lausn á gátunni á þetta netfang. Svar við gátunni verður svo birt að viku liðinni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir.

Lausn við gátunni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir, hefur nú verið birt hér.

Mynd:

Útgáfudagur

8.8.2012

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvernig skal senda verðmætan hlut?“ Vísindavefurinn, 8. ágúst 2012. Sótt 18. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62900.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 8. ágúst). Gáta: Hvernig skal senda verðmætan hlut? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62900

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvernig skal senda verðmætan hlut?“ Vísindavefurinn. 8. ágú. 2012. Vefsíða. 18. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62900>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gáta: Hvernig skal senda verðmætan hlut?
Segjum sem svo að þú viljir senda mjög verðmætan hlut í pósti til vinar þíns. Þú átt öskju sem rúmar hlutinn en á öskjunni er einnig haldfang. Haldfangið virkar þannig að ef lás er settur utan um það er ekki unnt að opna öskjuna.

Þar sem um verðmætan hlut er að ræða er mikilvægt að hafa öskjuna læsta. Aftur á móti þyrftir þú einhvern veginn að koma lyklinum til vinar þíns. Þú hættir ekki á að senda lykilinn sér í pósti ef óprúttinn aðili kæmist í öskjuna og lykilinn.

Hvernig er hægt að leysa þetta verkefni án þess að brjóta öskjuna?

Einhvern veginn þarf að opna lásinn!

Hægt er að senda inn lausn á gátunni á þetta netfang. Svar við gátunni verður svo birt að viku liðinni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir.

Lausn við gátunni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir, hefur nú verið birt hér.

Mynd:...