Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 15:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:02 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:45 • Síðdegis: 14:25 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 15:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:02 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:45 • Síðdegis: 14:25 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er hægt að senda fólk á milli staða með teleport-tækni? - Myndband

Kristján Leósson

Engin þekkt tækni eða eðlisfræðileg lögmál leyfa slíkan flutning á efni milli staða þannig að svarið við spurningunni er ótvírætt nei!

Hins vegar hefur hugtakið "quantum teleportation" verið notað fyrir flutning á ástandi skammtafræðilegs kerfis. Slíkan „ástandsflutning“ má til dæmis framkvæma með því að senda ljóseind frá einu skammtafræðilegu kerfi til móttakanda sem notar ljóseindina til að endurskapa upphaflega ástandið nákvæmlega í samskonar skammtafræðilegu kerfi. Hér er því ekki verið að flytja efni milli staða, heldur aðeins ástand efnis.

Hægt er að lesa meira um teleport-tækni í svari Kristjáns Leóssonar við spurningunni Væri hægt að sundra hlutum eða fólki og senda það á milli staða með teleport-tækni eða vél?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Aðrir spyrjendur voru:
Ævar Dungal, Snorri Þorvaldsson, f. 1994, Sveinn Bragi Sveinsson, Kristófer Ásgeirsson, f. 1995, Eiríkur Björnsson, Þórgnýr Thoroddsen, Sigursteinn Gunnarsson, Marinó M. Magnússon, Benedikt Kristjánsson og Ólafur Hlynsson.

Höfundur

Kristján Leósson

eðlisverkfræðingur

Útgáfudagur

24.8.2012

Síðast uppfært

6.10.2020

Spyrjandi

Elvar Árnason, Jóhann Linnet og fleiri spyrjendur

Tilvísun

Kristján Leósson. „Er hægt að senda fólk á milli staða með teleport-tækni? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 24. ágúst 2012, sótt 4. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=62949.

Kristján Leósson. (2012, 24. ágúst). Er hægt að senda fólk á milli staða með teleport-tækni? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62949

Kristján Leósson. „Er hægt að senda fólk á milli staða með teleport-tækni? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 24. ágú. 2012. Vefsíða. 4. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62949>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er hægt að senda fólk á milli staða með teleport-tækni? - Myndband
Engin þekkt tækni eða eðlisfræðileg lögmál leyfa slíkan flutning á efni milli staða þannig að svarið við spurningunni er ótvírætt nei!

Hins vegar hefur hugtakið "quantum teleportation" verið notað fyrir flutning á ástandi skammtafræðilegs kerfis. Slíkan „ástandsflutning“ má til dæmis framkvæma með því að senda ljóseind frá einu skammtafræðilegu kerfi til móttakanda sem notar ljóseindina til að endurskapa upphaflega ástandið nákvæmlega í samskonar skammtafræðilegu kerfi. Hér er því ekki verið að flytja efni milli staða, heldur aðeins ástand efnis.

Hægt er að lesa meira um teleport-tækni í svari Kristjáns Leóssonar við spurningunni Væri hægt að sundra hlutum eða fólki og senda það á milli staða með teleport-tækni eða vél?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Aðrir spyrjendur voru:
Ævar Dungal, Snorri Þorvaldsson, f. 1994, Sveinn Bragi Sveinsson, Kristófer Ásgeirsson, f. 1995, Eiríkur Björnsson, Þórgnýr Thoroddsen, Sigursteinn Gunnarsson, Marinó M. Magnússon, Benedikt Kristjánsson og Ólafur Hlynsson.

...