sem er (virðist) óháður lögmálum náttúrunnar – yfirskilvitlegur, sem samræmist ekki almennri þekkingu á náttúrulögmálumÞar sem lögmál náttúru og samfélags eru rauði þráðurinn í vísindum felst þannig nánast í orðunum að svokölluð yfirnáttúrleg fyrirbæri séu einmitt þau sem vísindin geta ekkert sagt um, nema þá það helst að útskýra af hverju viðkomandi fyrirbæri sé yfirnáttúrlegt.
Hvað segja vísindin um yfirnáttúrleg fyrirbæri? - Myndband
Útgáfudagur
30.11.2012
Spyrjandi
Ýmsir spyrjendur
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað segja vísindin um yfirnáttúrleg fyrirbæri? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 30. nóvember 2012, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=63071.
Þorsteinn Vilhjálmsson. (2012, 30. nóvember). Hvað segja vísindin um yfirnáttúrleg fyrirbæri? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=63071
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað segja vísindin um yfirnáttúrleg fyrirbæri? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 30. nóv. 2012. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=63071>.