
Hörð líkþorn eru algengust á ilinni þar sem húðin er þykkust og mestur þungi líkamans hvílir á og á beinaberum svæðum ofan á tám, til dæmis utan á litlutá. Mjúk líkþorn myndast oftast á húðinni milli táa.
- Corns and Calluses Treatment, Removal Procedures, Causes - MedicineNet. (Skoðað 18. 3. 2013).
- What Are Corns And Calluses? What Causes Corns And Calluses? (Skoðað 18. 3. 2013).
- Corns and Calluses | Health | Patient.co.uk. (Skoðað 18. 3. 2013).
- Mynd: About Soft Corns | eHow.com. (Sótt 18. 3. 2013).