
Árið 2004 gengu 200.164 bílar fyrir bensíni eða dísilolíu á Íslandi
Eldsneyti | kg/bíl/ári | Fjöldi bíla | Heildar- eldsneyti/ári [kg] | Orku- innihald [MJ/kg] | Heildar- orkunotkun [TJ] |
Bensín | 900 | 163.294 | 146.964.600 | 43,20 | 6.349 |
Dísil | 1.200 | 36.870 | 44.244.000 | 42,84 | 1.895 |

Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað er að segja um vetni sem orkugjafa framtíðarinnar? eftir Braga Árnason
- Hversu mikla orku þarf til að rafgreina vetni úr vatni? Við hvaða straum næst besta nýtnin? eftir Ágúst Kvaran
- Hve stórar virkjanir þyrftum við til að keyra bílaflotann okkar þegar bensínið er orðið of dýrt? eftir Árna Ragnarsson
- Hver er munurinn á bensíni og dísilolíu? eftir JGÞ
Útgáfudagur
20.11.2006
Spyrjandi
Hjálmar Ólafsson
Tilvísun
Hjalti Páll Ingólfsson. „Ef allir bílar gengju fyrir vetni hvað þyrfti þá mikla raforku til framleiðslu á vetni fyrir núverandi bílaflota Íslendinga?“ Vísindavefurinn, 20. nóvember 2006. Sótt 10. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=6392.
Hjalti Páll Ingólfsson. (2006, 20. nóvember). Ef allir bílar gengju fyrir vetni hvað þyrfti þá mikla raforku til framleiðslu á vetni fyrir núverandi bílaflota Íslendinga? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6392
Hjalti Páll Ingólfsson. „Ef allir bílar gengju fyrir vetni hvað þyrfti þá mikla raforku til framleiðslu á vetni fyrir núverandi bílaflota Íslendinga?“ Vísindavefurinn. 20. nóv. 2006. Vefsíða. 10. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6392>.
Þessi síða notar vafrakökur Nánari upplýsingar
Ég samþykkiSendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!