Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:49 • Síðdegis: 18:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:55 • Síðdegis: 24:31 í Reykjavík

Ein hitaeining er sú orka sem þarf til að hita vatn um eina gráðu, en á hvaða bili?

SIV

Ein hitaeining (kaloría) er sú orka sem þarf til að hita eitt gramm af vatni um eina gráðu. Þessi orka er lítið eitt mismunandi eftir því hvort verið er að hita vatnið úr 10°C í 11°C eða úr 20°C í 21°C og svo framvegis. Þess vegna þarf að skilgreina þetta betur. Miðað er við þá orku sem þarf til að hita vatnið úr 14,5°C í 15,5°C. Þessi orka er 4,186 júl.

Þess má geta að oft er átt við kílókaloríur (1000 kaloríur) þegar talað er um orkugildi næringar.

Höfundur

sérfræðingur á Stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands

Útgáfudagur

17.7.2000

Spyrjandi

Svanur Þór Smárason

Tilvísun

SIV. „Ein hitaeining er sú orka sem þarf til að hita vatn um eina gráðu, en á hvaða bili?“ Vísindavefurinn, 17. júlí 2000. Sótt 21. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=667.

SIV. (2000, 17. júlí). Ein hitaeining er sú orka sem þarf til að hita vatn um eina gráðu, en á hvaða bili? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=667

SIV. „Ein hitaeining er sú orka sem þarf til að hita vatn um eina gráðu, en á hvaða bili?“ Vísindavefurinn. 17. júl. 2000. Vefsíða. 21. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=667>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Ein hitaeining er sú orka sem þarf til að hita vatn um eina gráðu, en á hvaða bili?
Ein hitaeining (kaloría) er sú orka sem þarf til að hita eitt gramm af vatni um eina gráðu. Þessi orka er lítið eitt mismunandi eftir því hvort verið er að hita vatnið úr 10°C í 11°C eða úr 20°C í 21°C og svo framvegis. Þess vegna þarf að skilgreina þetta betur. Miðað er við þá orku sem þarf til að hita vatnið úr 14,5°C í 15,5°C. Þessi orka er 4,186 júl.

Þess má geta að oft er átt við kílókaloríur (1000 kaloríur) þegar talað er um orkugildi næringar....