
Utanþingsstjórnin. Talið frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, forseti Íslands Sveinn Björnsson, Vilhjálmur Þór og Einar Arnórsson. Jóhann Sæmundsson vantar á myndina.
- Stefán Jóhann Stefánsson (fyrir Alþýðuflokkinn), félagsmálaráðherra 1939-1942 og utanríkisráðherra 1941-1942.
 - Geir Hallgrímsson (fyrir Sjálfstæðisflokkinn), utanríkisráðherra 1983-1986 (að vísu var hann varaþingmaður og tók nokkrum sinnum sæti á Alþingi á meðan hann gegndi ráðherraembætti).
 - Ólaf Ragnar Grímsson (fyrir Alþýðubandalagið), fjármálaráðherra 1988-1991.
 - Jón Sigurðsson (fyrir Framsóknarflokkinn), iðnaðarráðherra 2006-2007.
 - Rögnu Árnadóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra 2009-2010.
 - Gylfa Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra 2009-2010.