Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er upprunaleg merking orðsins sæluhús?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðið sæluhús er gamalt í málinu og kemur þegar fyrir í fornsögum. Í orðabók Johans Fritzners yfir forna málið er sæluhús sama og sáluhús sem skýrt er sem hús eða skýli sem ferðamenn gátu nýtt sér. Sýnd eru nokkur dæmi úr fornsögum, til dæmis (JFr 1896: 640):

Um Dofrafjall var mikil för ór Þrándheimi; urðu þar menn opt úti ok fóru illum förum; lét ek þar sæluhús gera. (Morkinskinna)

var þar gjört sæluhús mönnum þeim til vistar, er fóru með landi fram. (Grettis saga)

Gamalt sæluhús.

Orðið hafði því sömu merkingu og það hefur í dag, 'hús til að gista í í óbyggðum, á öræfum'.

Orðið sæla hafði í fornu máli sömu merkingu og í dag, það er 'vellíðan, unaður; hamingja, heill'.

Heimild og mynd:
  • JFr = Johan Fritzner 1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog. III. Den norske Forlagsforening. Kristiania.
  • Mynd: - Kapitel 1. Úr bókinni Iceland - Routes over the Highlands Sprengisandur and Kjalvegur eftir Daniel Bruun. Nordisk Forlag, Copenhagen and Reykjavík, 1907. (Sótt 22.9.2014.)

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

30.9.2014

Spyrjandi

Ólafur Ingi Jóhannsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er upprunaleg merking orðsins sæluhús?“ Vísindavefurinn, 30. september 2014, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=67645.

Guðrún Kvaran. (2014, 30. september). Hver er upprunaleg merking orðsins sæluhús? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=67645

Guðrún Kvaran. „Hver er upprunaleg merking orðsins sæluhús?“ Vísindavefurinn. 30. sep. 2014. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=67645>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er upprunaleg merking orðsins sæluhús?
Orðið sæluhús er gamalt í málinu og kemur þegar fyrir í fornsögum. Í orðabók Johans Fritzners yfir forna málið er sæluhús sama og sáluhús sem skýrt er sem hús eða skýli sem ferðamenn gátu nýtt sér. Sýnd eru nokkur dæmi úr fornsögum, til dæmis (JFr 1896: 640):

Um Dofrafjall var mikil för ór Þrándheimi; urðu þar menn opt úti ok fóru illum förum; lét ek þar sæluhús gera. (Morkinskinna)

var þar gjört sæluhús mönnum þeim til vistar, er fóru með landi fram. (Grettis saga)

Gamalt sæluhús.

Orðið hafði því sömu merkingu og það hefur í dag, 'hús til að gista í í óbyggðum, á öræfum'.

Orðið sæla hafði í fornu máli sömu merkingu og í dag, það er 'vellíðan, unaður; hamingja, heill'.

Heimild og mynd:
  • JFr = Johan Fritzner 1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog. III. Den norske Forlagsforening. Kristiania.
  • Mynd: - Kapitel 1. Úr bókinni Iceland - Routes over the Highlands Sprengisandur and Kjalvegur eftir Daniel Bruun. Nordisk Forlag, Copenhagen and Reykjavík, 1907. (Sótt 22.9.2014.)

...