Sólin Sólin Rís 09:01 • sest 18:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:51 • Sest 10:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:38 • Síðdegis: 18:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:59 • Síðdegis: 24:01 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Það eru miklar umræður í vinnunni um það hvort eigi að flota eða fleyta gólf? Getið þið leyst úr þessu?

Guðrún Kvaran

Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Það eruð miklar umræður hérna í vinnunni hjá mér hvort maður segir flota eða fleyta. Getið þið aðstoðað við að útkljá þetta vandamál? Þegar verið er að tala um flota eða fleyta gólf. Þá t.d. ég er að fara að flota eða fleyta gólfið hjá mér um helgina.

Verknaðurinn sem hér um ræður heitir að flota gólf. Aðferðin virðist ekki gömul því að elsta dæmi á timarit.is er í Morgunblaðinu árið 2002. Hún virðist mjög vinsæl og margir láta nægja að flota hjá sér gólfin og sleppa öðrum gólfefnum.

Það virðist vera vinsælt að flota gólf og margir sleppa alveg öðrum gólfefnum.

Sjálf sögnin flota er mun eldri og er merkingin 'setja á flot, halda á floti'. Af henni er dregið nafnorðið flot 'það að fljóta; bráðin feiti’.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

9.2.2015

Spyrjandi

Lára Rut Davíðsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Það eru miklar umræður í vinnunni um það hvort eigi að flota eða fleyta gólf? Getið þið leyst úr þessu?“ Vísindavefurinn, 9. febrúar 2015. Sótt 22. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=68954.

Guðrún Kvaran. (2015, 9. febrúar). Það eru miklar umræður í vinnunni um það hvort eigi að flota eða fleyta gólf? Getið þið leyst úr þessu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=68954

Guðrún Kvaran. „Það eru miklar umræður í vinnunni um það hvort eigi að flota eða fleyta gólf? Getið þið leyst úr þessu?“ Vísindavefurinn. 9. feb. 2015. Vefsíða. 22. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=68954>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Það eru miklar umræður í vinnunni um það hvort eigi að flota eða fleyta gólf? Getið þið leyst úr þessu?
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:

Það eruð miklar umræður hérna í vinnunni hjá mér hvort maður segir flota eða fleyta. Getið þið aðstoðað við að útkljá þetta vandamál? Þegar verið er að tala um flota eða fleyta gólf. Þá t.d. ég er að fara að flota eða fleyta gólfið hjá mér um helgina.

Verknaðurinn sem hér um ræður heitir að flota gólf. Aðferðin virðist ekki gömul því að elsta dæmi á timarit.is er í Morgunblaðinu árið 2002. Hún virðist mjög vinsæl og margir láta nægja að flota hjá sér gólfin og sleppa öðrum gólfefnum.

Það virðist vera vinsælt að flota gólf og margir sleppa alveg öðrum gólfefnum.

Sjálf sögnin flota er mun eldri og er merkingin 'setja á flot, halda á floti'. Af henni er dregið nafnorðið flot 'það að fljóta; bráðin feiti’.

Mynd:

...