Sólin Sólin Rís 05:26 • sest 21:28 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:24 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:10 • Síðdegis: 18:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:11 • Síðdegis: 12:20 í Reykjavík

Hvað voru margar bækur skrifaðar árin 2000 - 2007 á Íslandi?

EDS

Hjá Hagstofu Íslands er að finna upplýsingar um það hversu margar bækur er gefnar út á Íslandi á hverju ári. Hins vegar eru nýjustu upplýsingarnar frá árinu 2004 og þess vegna nær þessi umfjöllun því miður bara yfir tímabilið 2000-2004 en ekki til ársins 2007 eins og spurt er um.

Á árunum 2000-2004 komu alls út 7537 bækur á Íslandi. Þær skiptast svona á milli ára:

ÁrFjöldi titlaÍslensk verkÞýðingar
200017011303398
200115371192345
200214171108309
200313831060323
200414991117382

Þetta eru upplýsingar um útgefna titla. Hins vegar má vel vera að miklu fleiri bækur hafi verið skrifaðar án þess að vera gefnar út af einhverjum orsökum.

Heimild: Hagstofa Íslands. Skoðað 4. 4. 2008.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

4.4.2008

Spyrjandi

Steinunn Birta Haraldsdóttir, f. 1997

Tilvísun

EDS. „Hvað voru margar bækur skrifaðar árin 2000 - 2007 á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 4. apríl 2008. Sótt 23. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=7314.

EDS. (2008, 4. apríl). Hvað voru margar bækur skrifaðar árin 2000 - 2007 á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=7314

EDS. „Hvað voru margar bækur skrifaðar árin 2000 - 2007 á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 4. apr. 2008. Vefsíða. 23. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=7314>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað voru margar bækur skrifaðar árin 2000 - 2007 á Íslandi?
Hjá Hagstofu Íslands er að finna upplýsingar um það hversu margar bækur er gefnar út á Íslandi á hverju ári. Hins vegar eru nýjustu upplýsingarnar frá árinu 2004 og þess vegna nær þessi umfjöllun því miður bara yfir tímabilið 2000-2004 en ekki til ársins 2007 eins og spurt er um.

Á árunum 2000-2004 komu alls út 7537 bækur á Íslandi. Þær skiptast svona á milli ára:

ÁrFjöldi titlaÍslensk verkÞýðingar
200017011303398
200115371192345
200214171108309
200313831060323
200414991117382

Þetta eru upplýsingar um útgefna titla. Hins vegar má vel vera að miklu fleiri bækur hafi verið skrifaðar án þess að vera gefnar út af einhverjum orsökum.

Heimild: Hagstofa Íslands. Skoðað 4. 4. 2008.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....