Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða maður fattaði upp á fyrsta skólanum og hvað heitir hann?

JGÞ

Þessari spurningu er ekki hægt að svara með því að nefna einn mann og segja að hann hafi fyrstur allra "fattað upp á" skóla. Skólar eru stofnanir sem veita kerfisbundna fræðslu. Samkvæmt Íslensku alfræðiorðabókinni er hægt að rekja upphaf skólahalds allt aftur til Egypta og Súmera á þriðja árþúsundi f. Kr. Þar voru skólar í hofum og prestar sáu um uppfræðslu.


Kennslustund á 14. öld.

Forsenda slíkra stofnana er meðal annars sú að menn átti sig á því að það sé hagkvæmt að halda þekkingu til haga. Ef við viljum grennslast fyrir um rætur skóla í þeirri merkingu, er hægt að fara ansi langt aftur í tímann. Til dæmis mætti segja að þegar mennirnir lærðu að fara með eld og nota hann, hafi verið gagnlegt að sú þekking glataðist ekki með hverri nýrri kynslóð. Þekkingu af þessu tagi var ekki miðlað með skólahaldi eins og við þekkjum það, en flestir sjá í hendi sér að þarna er sambærilegur hlutur á ferðinni.

Heimild og frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

4.4.2008

Síðast uppfært

20.5.2019

Spyrjandi

Dagbjört Gísladóttir

Tilvísun

JGÞ. „Hvaða maður fattaði upp á fyrsta skólanum og hvað heitir hann?“ Vísindavefurinn, 4. apríl 2008, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=7315.

JGÞ. (2008, 4. apríl). Hvaða maður fattaði upp á fyrsta skólanum og hvað heitir hann? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=7315

JGÞ. „Hvaða maður fattaði upp á fyrsta skólanum og hvað heitir hann?“ Vísindavefurinn. 4. apr. 2008. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=7315>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða maður fattaði upp á fyrsta skólanum og hvað heitir hann?
Þessari spurningu er ekki hægt að svara með því að nefna einn mann og segja að hann hafi fyrstur allra "fattað upp á" skóla. Skólar eru stofnanir sem veita kerfisbundna fræðslu. Samkvæmt Íslensku alfræðiorðabókinni er hægt að rekja upphaf skólahalds allt aftur til Egypta og Súmera á þriðja árþúsundi f. Kr. Þar voru skólar í hofum og prestar sáu um uppfræðslu.


Kennslustund á 14. öld.

Forsenda slíkra stofnana er meðal annars sú að menn átti sig á því að það sé hagkvæmt að halda þekkingu til haga. Ef við viljum grennslast fyrir um rætur skóla í þeirri merkingu, er hægt að fara ansi langt aftur í tímann. Til dæmis mætti segja að þegar mennirnir lærðu að fara með eld og nota hann, hafi verið gagnlegt að sú þekking glataðist ekki með hverri nýrri kynslóð. Þekkingu af þessu tagi var ekki miðlað með skólahaldi eins og við þekkjum það, en flestir sjá í hendi sér að þarna er sambærilegur hlutur á ferðinni.

Heimild og frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....