Sólin Sólin Rís 08:47 • sest 17:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:12 • Sest 17:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:42 • Síðdegis: 24:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:08 • Síðdegis: 18:15 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:47 • sest 17:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:12 • Sest 17:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:42 • Síðdegis: 24:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:08 • Síðdegis: 18:15 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hversu mörg lömb voru send í sláturhús haustið 2016?

JMH

Samkvæmt upplýsingum frá Landsamtökum sauðfjárbænda var 597.973 sauðfjár slátrað árið 2016. Dilkar (lömb) voru 555.617 talsins eða 93% alls sauðfjár sem var sent í sláturhús en fullorðið fé var 42.356 talsins.

Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan hefur sauðfé sem farið hefur í sláturhús fjölgað nokkuð síðastliðin ár. Árið 2007 voru 544 þúsund fé slátrað en á síðasta ári um 598 þúsund eins og áður sagði. Þetta er fjölgun upp á tæp 10% og hefur hún verið bæði í dilkum og fullorðnu fé.

Fjöldi sauðfjár sem fór í sláturhús árin 2007-2016.

Mynd:
  • Unnin upp úr tölum frá Landsamtökum sauðfjárbænda.

Landsamtök sauðfjárbænda fá þakkir fyrir aðstoð við gerð þessa svars.

Höfundur

Útgáfudagur

2.3.2017

Spyrjandi

Sturla Jónsson, f. 2003

Tilvísun

JMH. „Hversu mörg lömb voru send í sláturhús haustið 2016?“ Vísindavefurinn, 2. mars 2017, sótt 24. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=73293.

JMH. (2017, 2. mars). Hversu mörg lömb voru send í sláturhús haustið 2016? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=73293

JMH. „Hversu mörg lömb voru send í sláturhús haustið 2016?“ Vísindavefurinn. 2. mar. 2017. Vefsíða. 24. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=73293>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hversu mörg lömb voru send í sláturhús haustið 2016?
Samkvæmt upplýsingum frá Landsamtökum sauðfjárbænda var 597.973 sauðfjár slátrað árið 2016. Dilkar (lömb) voru 555.617 talsins eða 93% alls sauðfjár sem var sent í sláturhús en fullorðið fé var 42.356 talsins.

Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan hefur sauðfé sem farið hefur í sláturhús fjölgað nokkuð síðastliðin ár. Árið 2007 voru 544 þúsund fé slátrað en á síðasta ári um 598 þúsund eins og áður sagði. Þetta er fjölgun upp á tæp 10% og hefur hún verið bæði í dilkum og fullorðnu fé.

Fjöldi sauðfjár sem fór í sláturhús árin 2007-2016.

Mynd:
  • Unnin upp úr tölum frá Landsamtökum sauðfjárbænda.

Landsamtök sauðfjárbænda fá þakkir fyrir aðstoð við gerð þessa svars.

...