Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Kvænast samkynhneigðar konur?

Sögnin að kvænast merkir samkvæmt Íslenskri orðabók (2002:842) ‘(um karl) ganga í hjónaband, ganga að eiga konu, kvongast’. Í Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar er vísað frá sögninni kvænast í sögnina að kvongast (1989:530) ‘giftast, fá sér konu’. Sú sögn er leidd af nafnorðinu kvon (eldra kván) í merkingunni ‘kona, eiginkona’. Samkynhneigðar konur geta því vel kvænst. Þar gengur kona að eiga konu.

Þegar kona gengur að eiga kona þá kvænast þær.

Heimildir og mynd:

Útgáfudagur

16.10.2017

Spyrjandi

Alexander Gunnar Kristjánsson

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Kvænast samkynhneigðar konur?“ Vísindavefurinn, 16. október 2017. Sótt 17. janúar 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=74128.

Guðrún Kvaran. (2017, 16. október). Kvænast samkynhneigðar konur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=74128

Guðrún Kvaran. „Kvænast samkynhneigðar konur?“ Vísindavefurinn. 16. okt. 2017. Vefsíða. 17. jan. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=74128>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Halldór G. Svavarsson

1966

Halldór G. Svavarsson er dósent við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Rannsóknaviðfangsefni Halldórs hafa spannað vítt svið, frá steinsteypu og keramik til smáþörunga og örtækni. Halldór hefur þar að auki æft karate í 35 ár og var um tíma landsliðsþjálfari í greininni.