
Bókhveiti er ekki skylt hveiti en hefur verið notað á líkan hátt og ýmsar korntegundir. Fræ bókhveitis eru þríhyrnd og líkjast beykihnetum. Fræin eru ristuð og möluð, þau sjást neðst á þessari skýringarmynd.
- Davidson, A., The Oxford Companion to Food. Oxford, University Press 1999.
- Nanna Rögnvaldsdóttir. Matarást. Reykjavík, Iðunn. 2002. Snara. (Sótt 21.02.2018).
- Sarrasin (plante) — Wikipédia. (Sótt 21.02.2018).
- Field Of Buckwheat Free Stock Photo - Public Domain Pictures. (Sótt 21.02.2018).