
Steven Campana býr sig undir að koma hámeri aftur í sjóinn eftir að hafa sett á hana merki með gervihnattasendi (e. satellite tag) sem liggur á þilfarinu bundið við hákarlinn. Slangan í munninum leiðir sjó til hákarlsins svo hann geti „andað“ á meðan hann er á þilfarinu.
- Úr safni SC.