
Giftar konur gátu átt bankabók á eigin nafni fyrir 1900, en þær gátu ekki ráðstafað þeirri eign án atbeina eiginmanns fyrr en 1. júní 1900. Á myndinni sést íslensk fjölskylda í byrjun 20. aldar. Myndin var tekin af dönskum landmælingamönnum.
- Framsókn, 1. árgangur 1895, 1. tölublað - Timarit.is. (Sótt 15.01.2019).
- Lög um fjármál hjóna nr. 3/1900. (Sótt 17.01.2019).
- Laxness in Translation: Paradise Reclaimed. (Sótt 01.09.2014). Fleiri myndir danskra landmælingamanna er að finna hér: Landmælingar og kortagerð á Íslandi | Ljósmyndir dana 1900-1910.