Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Þórólfur Matthíasson

prófessor í hagfræði við HÍ

Öll svör höfundar

 1. Hvaða lönd hafa einfaldasta skattkerfið?
 2. Dreifir íslenska skattkerfið verðmætum verr en skattkerfi hinna Norðurlandanna?
 3. Hvað er arður, samkvæmt skilningi hagfræðinnar?
 4. Væri krónan ekki búin að lagast ef stýrivextir lækkuðu í 2% eða minna?
 5. Eru allir betur settir þegar stór ríkisfyrirtæki eru einkavædd?
 6. Hvers vegna styrkist krónan við innflæði gjaldeyris og aukningu gjaldeyrisforða Seðlabankans?
 7. Getur hagvöxtur verið endalaus?
 8. Hvað verður um afgang fjárlaga?
 9. Hvað segir vísindasamfélagið um áhrif lífeyrisskuldbindinga á skattbyrði?
 10. Höfðu kennarar og þingmenn einu sinni sömu laun?
 11. Nú eru að koma kosningar, er ekki til reiknilíkan af samfélaginu sem flestir eru sammála um og hægt er að máta pólitískar hugmyndir við?
 12. Stefnir í að afgangur af ríkisfjármálum á þessu ári verði meiri en allur uppsafnaður halli frá 2009-2013?
 13. Hver er munurinn á einkavæðingu og almenningsvæðingu?
 14. Hvaða breytingar hafa orðið á reglum um eigna- og fjármagnstekjuskatt frá apríl 2013 til september 2016?
 15. Hvaða breytingar hafa orðið á tekjutengingu ellilífeyris frá apríl 2013 til september 2016?
 16. Hvað hefur útgerðin borgað í veiðigjald á hvert þorskígildiskíló frá 2005?
 17. Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
 18. Hvers vegna eru fríhafnir til?
 19. Gilda sömu reglur um ársreikninga fyrirtækja í skattaskjólum og fyrirtækja á Íslandi?
 20. Hvað eru skattaskjól og hvenær urðu þau til?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Röntgengeisli

Röntgengeislar eru rafsegulgeislun með afar lítilli bylgjulengd og hárri tíðni. Þeir draga nafn sitt af þýska eðlisfræðingnum Wilhelm Röntgen (1845–1923) sem uppgötvaði þá fyrstur. Notkun röntgengeisla til sjúkdómsgreiningar og meðferðar í læknisfræði varð fljótt að sérgrein innan læknisfræðinnar. Fyrsta eiginlega röntgenmyndin var tekin 22. desember 1895. Hún er af hendi Önnu Berthu, konu Röntgens.