Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaðan kemur orðið leyfi?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Öll spurningin hljóðaði svona:
LEYFI -- Hvaðan kemur þetta orð? Ég væri þakklát fyrir einhverja upplýsingu - fyrirfram þakkir - Vera Heimann í Hamburg/Þýskalandi.

Nafnorðið leyfi er dregið af sögninni leyfa ‘gefa leyfi til, heimila einhverjum eitthvað’. Í Íslenskri orðsifjabók (1989:559) er bent á skyldleika við færeysku loyva og nýnorsku løyva í sömu merkingu. Sögnin hefur ef til vill misst forskeytið uz-, saman ber gotnesku uslaubjan, fornensku ālíefan, fornháþýsku irlauben, nútímaþýsku erlauben.

Sögnin leyfa hefur ef til vill misst forskeytið uz-. Á myndinni er verið að veita skriflegt leyfi.

Íslenska orðsifjabók er hægt að nálgast á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum með því að velja málið.is og síðan bókina.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

19.11.2019

Spyrjandi

Vera Heimann

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið leyfi?“ Vísindavefurinn, 19. nóvember 2019, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=78073.

Guðrún Kvaran. (2019, 19. nóvember). Hvaðan kemur orðið leyfi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=78073

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið leyfi?“ Vísindavefurinn. 19. nóv. 2019. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=78073>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaðan kemur orðið leyfi?
Öll spurningin hljóðaði svona:

LEYFI -- Hvaðan kemur þetta orð? Ég væri þakklát fyrir einhverja upplýsingu - fyrirfram þakkir - Vera Heimann í Hamburg/Þýskalandi.

Nafnorðið leyfi er dregið af sögninni leyfa ‘gefa leyfi til, heimila einhverjum eitthvað’. Í Íslenskri orðsifjabók (1989:559) er bent á skyldleika við færeysku loyva og nýnorsku løyva í sömu merkingu. Sögnin hefur ef til vill misst forskeytið uz-, saman ber gotnesku uslaubjan, fornensku ālíefan, fornháþýsku irlauben, nútímaþýsku erlauben.

Sögnin leyfa hefur ef til vill misst forskeytið uz-. Á myndinni er verið að veita skriflegt leyfi.

Íslenska orðsifjabók er hægt að nálgast á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum með því að velja málið.is og síðan bókina.

Mynd:

...