Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:12 • Sest 01:42 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:44 • Síðdegis: 15:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:04 • Síðdegis: 21:42 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Ég er að taka ökupróf og skil ekki hvað það þýðir að ferma og afferma bifreið?

Guðrún Kvaran

Spurningin hljóðaði svona í fullri lengd:

Er að taka ökupróf og er alltaf að fá eitthvað um að ferma og afferma ökutæki í æfingarprófunum og ég hef ekki hugmynd hvað það er. Þannig hvað þýðir að ferma og afferma bifreið?

Sögnin að ferma merkir að hlaða bifreið, skip eða flugvél vörum sem heita þá einu nafni farmur. Samheiti við ferma í þessari merkingu er hlaða sem í Íðorðabanka Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er skýrð ‘raða farmi, farangri og pósti í vörurými loftfars, svo og aðföngum í farþegarými’. Á hún einnig við um notkun í öðru samhengi svo sem um bifreiðar.

Sögnin að ferma merkir að hlaða bifreið, skip eða flugvél vörum sem heita þá einu nafni farmur. Afferma merkir að taka vörurnar úr sömu farartækjum og koma fyrir annars staðar.

Afferma merkir að taka vörur úr bifreið, skipi, flugvél og flytja þær í geymslu, verslun eða á annan ákvörðunarstað.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

19.12.2019

Spyrjandi

Ásta Harðardóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Ég er að taka ökupróf og skil ekki hvað það þýðir að ferma og afferma bifreið?“ Vísindavefurinn, 19. desember 2019. Sótt 17. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=78186.

Guðrún Kvaran. (2019, 19. desember). Ég er að taka ökupróf og skil ekki hvað það þýðir að ferma og afferma bifreið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=78186

Guðrún Kvaran. „Ég er að taka ökupróf og skil ekki hvað það þýðir að ferma og afferma bifreið?“ Vísindavefurinn. 19. des. 2019. Vefsíða. 17. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=78186>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Ég er að taka ökupróf og skil ekki hvað það þýðir að ferma og afferma bifreið?
Spurningin hljóðaði svona í fullri lengd:

Er að taka ökupróf og er alltaf að fá eitthvað um að ferma og afferma ökutæki í æfingarprófunum og ég hef ekki hugmynd hvað það er. Þannig hvað þýðir að ferma og afferma bifreið?

Sögnin að ferma merkir að hlaða bifreið, skip eða flugvél vörum sem heita þá einu nafni farmur. Samheiti við ferma í þessari merkingu er hlaða sem í Íðorðabanka Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er skýrð ‘raða farmi, farangri og pósti í vörurými loftfars, svo og aðföngum í farþegarými’. Á hún einnig við um notkun í öðru samhengi svo sem um bifreiðar.

Sögnin að ferma merkir að hlaða bifreið, skip eða flugvél vörum sem heita þá einu nafni farmur. Afferma merkir að taka vörurnar úr sömu farartækjum og koma fyrir annars staðar.

Afferma merkir að taka vörur úr bifreið, skipi, flugvél og flytja þær í geymslu, verslun eða á annan ákvörðunarstað.

Mynd:...