Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hver er upprunaleg merking orðsins kvíar, færa út kvíarnar og sóttkví?

Guðrún Kvaran

Kvenkynsorðið kví merkir ‘rétt til að mjólka kvíaær’. Kvíin var ýmist hlaðin úr grjóti eða gerð úr trégrindum og var þá færanleg (færikvíar). Þangað eiga rætur að rekja orðasamböndin færa út kvíarnar í yfirfærðri merkingu ‘stækka við sig’ og færa saman kvíarnar ‘minnka við sig’. Orðið þekkist þegar í fornu máli (Johan Fritzner 1891: 373).

Kvenkynsorðið kví merkir ‘rétt til að mjólka kvíaær’. Kvíin var ýmist hlaðin úr grjóti eða gerð úr trégrindum og var þá færanleg (færikvíar). Á myndinni sést færikví.

Orðið sóttkví virðist koma fram snemma á 20. öld, sbr. Tímarit.is. Það er notað um að setja menn eða skepnur í einangrun til að afstýra útbreiðslu sjúkdóms. Orðið -kví í sóttkví er af sama uppruna og ærkvíin.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

3.4.2020

Spyrjandi

Örn, ritstjórn

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er upprunaleg merking orðsins kvíar, færa út kvíarnar og sóttkví?“ Vísindavefurinn, 3. apríl 2020. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=78823.

Guðrún Kvaran. (2020, 3. apríl). Hver er upprunaleg merking orðsins kvíar, færa út kvíarnar og sóttkví? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=78823

Guðrún Kvaran. „Hver er upprunaleg merking orðsins kvíar, færa út kvíarnar og sóttkví?“ Vísindavefurinn. 3. apr. 2020. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=78823>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er upprunaleg merking orðsins kvíar, færa út kvíarnar og sóttkví?
Kvenkynsorðið kví merkir ‘rétt til að mjólka kvíaær’. Kvíin var ýmist hlaðin úr grjóti eða gerð úr trégrindum og var þá færanleg (færikvíar). Þangað eiga rætur að rekja orðasamböndin færa út kvíarnar í yfirfærðri merkingu ‘stækka við sig’ og færa saman kvíarnar ‘minnka við sig’. Orðið þekkist þegar í fornu máli (Johan Fritzner 1891: 373).

Kvenkynsorðið kví merkir ‘rétt til að mjólka kvíaær’. Kvíin var ýmist hlaðin úr grjóti eða gerð úr trégrindum og var þá færanleg (færikvíar). Á myndinni sést færikví.

Orðið sóttkví virðist koma fram snemma á 20. öld, sbr. Tímarit.is. Það er notað um að setja menn eða skepnur í einangrun til að afstýra útbreiðslu sjúkdóms. Orðið -kví í sóttkví er af sama uppruna og ærkvíin.

Mynd:...