Er gott eða vont að nýta notaðan kaffikorg í garðinn/ræktun? Ef það er gott í hvaða tilfellum? Það er mikið af misvísandi upplýsingum á vefnum en margir vilja endurnýta og vera vistvænir.Samfara aukinni umhverfisvitund hefur áhugi á endurvinnslu af öllu tagi færst í aukana og ekki síst á jarðgerð á því sem fellur til úr eldhúsinu. Fjöldi garðeigenda hefur komið sér upp safnhaug í þeim tilgangi að jarðgera matarúrgang og þar með kaffi. Fyrir tveimur eða þremur áratugum tóku kaffihús víða um heim upp á því að gefa viðskiptavinum sínum og garðeigendum kaffikorg sem lífrænan áburð. Með þessu átti að slá tvær flugur í einu höggi. Kaffihúsin losnuðu við kaffikorginn á ódýran hátt og garðeigendur fengu ókeypis lífrænan áburð.
Er gott eða vont að nýta kaffikorg í garðinn til ræktunar?
Útgáfudagur
11.9.2020
Spyrjandi
Helga Margrét Reykdal
Tilvísun
Vilmundur Hansen. „Er gott eða vont að nýta kaffikorg í garðinn til ræktunar?“ Vísindavefurinn, 11. september 2020, sótt 7. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=79290.
Vilmundur Hansen. (2020, 11. september). Er gott eða vont að nýta kaffikorg í garðinn til ræktunar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=79290
Vilmundur Hansen. „Er gott eða vont að nýta kaffikorg í garðinn til ræktunar?“ Vísindavefurinn. 11. sep. 2020. Vefsíða. 7. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=79290>.