Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík
COVID-19 borði í flokk

Hvar er að finna áreiðanlegar og traustar upplýsingar um COVID-19?

Ritstjórn Vísindavefsins

Hér er að finna tengla í ýmsar síður, greinasöfn, gagnabanka og annað efni þar sem áreiðanlegum og traustum upplýsingum um sjúkdóminn COVID-19 og veiruna SARS-CoV-2 er miðlað. Listinn er tekinn saman af ritnefnd COVID-19-verkefnis Vísindavefsins og verður uppfærður eftir þörfum.

Efni á íslensku

Erfðafræði

  • COVID-19 Resources at UCSC. Upplýsingar af vef Háskólans í Kaliforníu, Santa Cruz, um erfðamengi veirunnar sem veldur COVID-19 og genatjáningu í lungum.
  • GISAID - Initiative. Upplýsingar um faraldra og heimsfaralda af völdum veirusýkinga.
  • Nextstrain. Nýjustu upplýsingar um stökkbreytingar í erfðamengi SARS-CoV-2 og annarra sýkla.

Heimspeki og siðfræði

Einföld skýringarmynd af veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19. Svonefnd bindiprótín eru á ytra byrði veirunnar. Þau tengjast viðtökum hýsilfrumu og þannig kemst veiran inn í hana.

Ýmis gagna- og greinasöfn og annað efni um COVID-19

Önnur tungumál

Mynd:

Útgáfudagur

7.5.2020

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hvar er að finna áreiðanlegar og traustar upplýsingar um COVID-19?“ Vísindavefurinn, 7. maí 2020. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=79337.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2020, 7. maí). Hvar er að finna áreiðanlegar og traustar upplýsingar um COVID-19? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=79337

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hvar er að finna áreiðanlegar og traustar upplýsingar um COVID-19?“ Vísindavefurinn. 7. maí. 2020. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=79337>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvar er að finna áreiðanlegar og traustar upplýsingar um COVID-19?
Hér er að finna tengla í ýmsar síður, greinasöfn, gagnabanka og annað efni þar sem áreiðanlegum og traustum upplýsingum um sjúkdóminn COVID-19 og veiruna SARS-CoV-2 er miðlað. Listinn er tekinn saman af ritnefnd COVID-19-verkefnis Vísindavefsins og verður uppfærður eftir þörfum.

Efni á íslensku

Erfðafræði

  • COVID-19 Resources at UCSC. Upplýsingar af vef Háskólans í Kaliforníu, Santa Cruz, um erfðamengi veirunnar sem veldur COVID-19 og genatjáningu í lungum.
  • GISAID - Initiative. Upplýsingar um faraldra og heimsfaralda af völdum veirusýkinga.
  • Nextstrain. Nýjustu upplýsingar um stökkbreytingar í erfðamengi SARS-CoV-2 og annarra sýkla.

Heimspeki og siðfræði

Einföld skýringarmynd af veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19. Svonefnd bindiprótín eru á ytra byrði veirunnar. Þau tengjast viðtökum hýsilfrumu og þannig kemst veiran inn í hana.

Ýmis gagna- og greinasöfn og annað efni um COVID-19

Önnur tungumál

Mynd:

...