
Sögnin að ybba þekkist í málinu frá 17. öld og merkir ‘ýfast, derra sig’. Sá sem er að ybba gogg er því að ‘brúka munn, mótmæla, rífa sig’.
- Jeff Isom arguing with an umpire.JPG - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Wisconsin Timber Rattlers Team Photographer. (Sótt 25.2.2021). Birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported.