
Kort sem sýnir eldstöðvakerfin á Reykjanesskaga. Þau eru oftast talin vera 5 en þar að auki er Fagradalsfjall og svæðið þar í kring stundum talið vera enn eitt kerfið.
Ferðamaður virðir fyrir sér Fagradalshraun í Nátthaga 19. júní 2021. Fagradalshraun er yngsta hraunið á Reykjanesskaga og fékk nafn sitt í maí 2021.
- Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (aðalritstjóri Júlíus Sólnes), Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan, Reykjavík 2013.
- Fengin úr svari við spurningunni: Hvað getið þið sagt mér um eldvirkni á Reykjanesskaga?
- JGÞ