
Eldstöðvakerfi þar sem sprengigos eru ríkjandi eða verulegur þáttur eru merkt með rauðum lit. Önnur eldstöðvakerfi eru gráleit og megineldstöðvar eru dökkrauðar. Bókstafirnir tákna: A: Askja; B: Bárðarbunga; E: Eyjafjallajökull; G: Grímsvötn; H: Hekla; K: Katla, Kv: Kverkfjöll; S: Snæfellsjökull; T: Torfajökull; Ö: Öræfajökull.
- Náttúruvá á Íslandi. Eldgos og jarðskjálftar (ritstj. Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason). Viðlagatrygging Íslands og Háskólaútgáfan.
- Yfirlitsmynd: Evgenia Ilyinskaya. Íslensk eldfjallavefsjá. (Sótt 26.06.2025). Myndin sýnir gjóskuríkan gosfasa í Eyjafjallajökli 17. apríl 2010. Dökki hluti gosmakkarins er mjög gjóskuríkur og myndast í sprengivirkni í toppgígnum. Ljósi hluti gosmakkarins er vatnsríkur og myndast vegna jökulbráðnunar umhverfis gosopið.