Sólin Sólin Rís 09:50 • sest 17:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:38 • Sest 10:53 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:34 • Síðdegis: 19:52 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:25 • Síðdegis: 13:51 í Reykjavík

Hver er tengingin við þræla hjá þeim sem er þrælduglegur eða þrælmyndarlegur?

Guðrún Kvaran

Nokkrir hafa spurt Vísindavefinn um sama efni:
  • Af hverju hafa orð eins og þrælmyndarleg, þrælgott, þrælskemmtilegt á sér jákvæðan blæ þótt forskeytið þýði ófrjáls?
  • Hvaðan kemur orðið þrælmyndarleg, þrælskemmtilegt?
  • Hver er uppruni orðsins þrælgott?
  • Hvaðan kemur notkun orðsins þræll í orðum eins og "þrælgott"?

Þræl- er herðandi forliður aðallega með lýsingarorðum en kemur einnig fyrir með sögnum til að tákna eitthvað mjög mikið og hefur sem slíkur lítið með nafnorðið þræll ‘ófrjáls maður’ að gera. Sem dæmi mætti nefna lýsingarorðin þrælduglegur, þrælfínn, þrælmontinn og sögnina þrælberja ‘lúberja’.

Þræl- er herðandi forliður aðallega með lýsingarorðum og hefur sem slíkur lítið með nafnorðið þræll ‘ófrjáls maður’ að gera.

Í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans eru margar heimildir um orð með þessum forlið, oft stakdæmi, en fá með góðum notkunardæmum.

Heimild og mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

5.1.2023

Spyrjandi

Viðar Örn Sævarsson, Elísa Rún Hermundardóttir, Jónína Huld

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er tengingin við þræla hjá þeim sem er þrælduglegur eða þrælmyndarlegur? “ Vísindavefurinn, 5. janúar 2023. Sótt 7. febrúar 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=83993.

Guðrún Kvaran. (2023, 5. janúar). Hver er tengingin við þræla hjá þeim sem er þrælduglegur eða þrælmyndarlegur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=83993

Guðrún Kvaran. „Hver er tengingin við þræla hjá þeim sem er þrælduglegur eða þrælmyndarlegur? “ Vísindavefurinn. 5. jan. 2023. Vefsíða. 7. feb. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=83993>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er tengingin við þræla hjá þeim sem er þrælduglegur eða þrælmyndarlegur?
Nokkrir hafa spurt Vísindavefinn um sama efni:

  • Af hverju hafa orð eins og þrælmyndarleg, þrælgott, þrælskemmtilegt á sér jákvæðan blæ þótt forskeytið þýði ófrjáls?
  • Hvaðan kemur orðið þrælmyndarleg, þrælskemmtilegt?
  • Hver er uppruni orðsins þrælgott?
  • Hvaðan kemur notkun orðsins þræll í orðum eins og "þrælgott"?

Þræl- er herðandi forliður aðallega með lýsingarorðum en kemur einnig fyrir með sögnum til að tákna eitthvað mjög mikið og hefur sem slíkur lítið með nafnorðið þræll ‘ófrjáls maður’ að gera. Sem dæmi mætti nefna lýsingarorðin þrælduglegur, þrælfínn, þrælmontinn og sögnina þrælberja ‘lúberja’.

Þræl- er herðandi forliður aðallega með lýsingarorðum og hefur sem slíkur lítið með nafnorðið þræll ‘ófrjáls maður’ að gera.

Í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans eru margar heimildir um orð með þessum forlið, oft stakdæmi, en fá með góðum notkunardæmum.

Heimild og mynd:...