
Steinunn Finnsdóttir (f. 1640 eða 1641) er fyrsta nafngreinda konan í íslenskri bókmenntasögu sem mikið liggur eftir af kveðskap. Ein heimild segir að hún hafi verið í Skálholti í tíð Brynjólfs biksups. Myndin er vatnslitamynd John Cleveley yngri af Skálholti frá 1772.
- European studies blog: Iceland. (Sótt 14.11.2022).