
Teikning af franska efnafræðingnum Antoine Lavoisier (1743-1794) sem bjó til alþjóðlega heitið oxygenium. Myndin sýnir hann við eitt af tækjum sínum. Út um gluggann til hægri sést fallöxi sem á að minna á að Lavoisier var hálshöggvinn á tímum frönsku byltingarinnar.
- 8. Oxygenium (Oxygen) - Elementymology & Elements Multidict. (Sótt 14.3.2023).
- Þorsteinn Sæmundsson. Nöfn frumefnanna. (Sótt 14.3.2023).
- File:Scene showing Lavoisier with the apparatus Wellcome M0019015.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 14.3.2023).