Sólin Sólin Rís 06:34 • sest 20:14 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:56 • Sest 09:26 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:11 • Síðdegis: 19:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:10 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:34 • sest 20:14 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:56 • Sest 09:26 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:11 • Síðdegis: 19:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:10 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Eru sannsögur bara nýtt hugtak yfir ævisögur?

Rúnar Helgi Vignisson

Hugtakið sannsaga getur náð yfir ævisögur ef aðferð sannsögunnar er beitt við ritunina. Það er þó ekki samasemmerki milli þessara hugtaka vegna þess að sannsaga felur í sér ritunaraðferð sem ekki er alltaf beitt í ævisögum. Aðferðin gengur út á að halda tryggð við sannleikann og beita miðlunarleiðum frásagnarlistarinnar, svo sem samtölum, sviðsetningum og myndmáli, við að koma efniviðnum á framfæri.

Öll skrif þar sem þetta er haft í heiðri geta flokkast undir sannsögur en algengast er að sjá sannsagnaaðferðinni beitt í persónulegum skrifum, svo sem í minningabókum (e. memoir), esseyjum (e. essay), ferðasögum og auðvitað í mörgum ævisögum líka, hvort sem það er að hluta eða í heild. Svipaðri frásagnaraðferð er iðulega beitt í skáldævisögum (e. autoficiton) en þar er hins vegar ýmsu hagrætt í þágu frásagnarinnar.

Frekara lesefni:

Sjá nánar í þemahefti Ritsins um sannsögur, 3/2024: https://ritid.hi.is/index.php/ritid.

Yfirlitsmynd:

Höfundur

Rúnar Helgi Vignisson

rithöfundur, þýðandi og prófessor í ritlist

Útgáfudagur

8.9.2025

Spyrjandi

Úlfar B.

Tilvísun

Rúnar Helgi Vignisson. „Eru sannsögur bara nýtt hugtak yfir ævisögur?“ Vísindavefurinn, 8. september 2025, sótt 9. september 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=88035.

Rúnar Helgi Vignisson. (2025, 8. september). Eru sannsögur bara nýtt hugtak yfir ævisögur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=88035

Rúnar Helgi Vignisson. „Eru sannsögur bara nýtt hugtak yfir ævisögur?“ Vísindavefurinn. 8. sep. 2025. Vefsíða. 9. sep. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=88035>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Eru sannsögur bara nýtt hugtak yfir ævisögur?
Hugtakið sannsaga getur náð yfir ævisögur ef aðferð sannsögunnar er beitt við ritunina. Það er þó ekki samasemmerki milli þessara hugtaka vegna þess að sannsaga felur í sér ritunaraðferð sem ekki er alltaf beitt í ævisögum. Aðferðin gengur út á að halda tryggð við sannleikann og beita miðlunarleiðum frásagnarlistarinnar, svo sem samtölum, sviðsetningum og myndmáli, við að koma efniviðnum á framfæri.

Öll skrif þar sem þetta er haft í heiðri geta flokkast undir sannsögur en algengast er að sjá sannsagnaaðferðinni beitt í persónulegum skrifum, svo sem í minningabókum (e. memoir), esseyjum (e. essay), ferðasögum og auðvitað í mörgum ævisögum líka, hvort sem það er að hluta eða í heild. Svipaðri frásagnaraðferð er iðulega beitt í skáldævisögum (e. autoficiton) en þar er hins vegar ýmsu hagrætt í þágu frásagnarinnar.

Frekara lesefni:

Sjá nánar í þemahefti Ritsins um sannsögur, 3/2024: https://ritid.hi.is/index.php/ritid.

Yfirlitsmynd:...