Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Í kjölfarið á útgáfu ChatGPT varð sprenging í notkun spjallmenna sem byggja á svokölluðum risamállíkönum. Þróunin hefur verið hröð og átt sér stað á öllum sviðum samfélagsins, og á fjölda tungumála. Gervigreindin virðist tala, alla vega einhvers konar, íslensku.
En hversu áreiðanlegur er textinn sem þessi gervigreind, eða undirliggjandi risamállíkön, framkallar? Getum við treyst gervigreindinni? Er munur á tungumálum hvað þetta varðar? Og hvernig mælum við málfærni og áreiðanleika gervigreindarinnar?
Hér er þessum spurningum og mörgum öðrum svarað í stuttu erindi sem flutt var á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um gervigreind og vísindamiðlun í Hátíðasal Háskóla Íslands, miðvikudaginn 24. september.
Iris Edda Nowenstein. „Virkar gervigreind á íslensku og af hverju skiptir það máli? — Myndband.“ Vísindavefurinn, 14. október 2025, sótt 14. október 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=88134.
Iris Edda Nowenstein. (2025, 14. október). Virkar gervigreind á íslensku og af hverju skiptir það máli? — Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=88134
Iris Edda Nowenstein. „Virkar gervigreind á íslensku og af hverju skiptir það máli? — Myndband.“ Vísindavefurinn. 14. okt. 2025. Vefsíða. 14. okt. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=88134>.