Sólin Sólin Rís 08:12 • sest 18:14 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:56 • Síðdegis: 23:38 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:25 • Síðdegis: 17:23 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:12 • sest 18:14 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:56 • Síðdegis: 23:38 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:25 • Síðdegis: 17:23 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig eiga skólar að takast á við gervigreind? — Myndband

Tryggvi Thayer

Þegar svonefnd spunagreind kom fyrst inn í skólana var henni mætt með blöndu af eftirvæntingu, tortryggni og óvissu. Stöðunni má lýsa með hugtakinu vandi utan ramma (e. outside context problem), það er áskorun sem fellur utan þeirra forsendna sem skólakerfið byggir á.

En hver er staða grunnskólans gagnvart spunagreind og hvernig er hægt að nýta Vísindavefinn sem stuðning við skólasamfélag sem þarf í æ ríkari mæli að takast á við aðstæður sem breytast ört?

Hér er þessum spurningum og mörgum öðrum svarað í stuttu erindi sem flutt var á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um gervigreind og vísindamiðlun í Hátíðasal Háskóla Íslands, miðvikudaginn 24. september.

Höfundur

Tryggvi Thayer

aðjúnkt í upplýsingatækni, nýsköpun og miðlun við HÍ

Útgáfudagur

13.10.2025

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Tryggvi Thayer. „Hvernig eiga skólar að takast á við gervigreind? — Myndband.“ Vísindavefurinn, 13. október 2025, sótt 13. október 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=88135.

Tryggvi Thayer. (2025, 13. október). Hvernig eiga skólar að takast á við gervigreind? — Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=88135

Tryggvi Thayer. „Hvernig eiga skólar að takast á við gervigreind? — Myndband.“ Vísindavefurinn. 13. okt. 2025. Vefsíða. 13. okt. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=88135>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig eiga skólar að takast á við gervigreind? — Myndband
Þegar svonefnd spunagreind kom fyrst inn í skólana var henni mætt með blöndu af eftirvæntingu, tortryggni og óvissu. Stöðunni má lýsa með hugtakinu vandi utan ramma (e. outside context problem), það er áskorun sem fellur utan þeirra forsendna sem skólakerfið byggir á.

En hver er staða grunnskólans gagnvart spunagreind og hvernig er hægt að nýta Vísindavefinn sem stuðning við skólasamfélag sem þarf í æ ríkari mæli að takast á við aðstæður sem breytast ört?

Hér er þessum spurningum og mörgum öðrum svarað í stuttu erindi sem flutt var á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um gervigreind og vísindamiðlun í Hátíðasal Háskóla Íslands, miðvikudaginn 24. september.

...