Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Fjarkönnun felst meðal annars í því að taka stafrænar myndir úr flugvélum og gervitunglum og vinna úr þeim hvers kyns upplýsingar um yfirborð jarðarinnar. Hér á landi hefur fjarkönnunartækni til að mynda verið notuð við kortlagningu og eftirlit með gróðri og gróðurbreytingum, landnotkun og jöklabreytingum og auðvitað með eldgosum.
Í þessu erindi er fjallað um fjarkönnun og notagildi hennar. Rædd verður þróun fjarkönnunargagna frá einföldum myndum yfir í fjölrása myndir og gríðargögn (e. big data). Gríðargögn eru mjög flókin og úrvinnsluaðferðir hafa æ meir þróast yfir að vera byggðar á gervigreind. Rætt verður undirstöðulíkan sem þróað hefur verið fyrir úrvinnslu flókinna fjarkönnunargagna.
Erindið var flutt á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um gervigreind og vísindamiðlun í Hátíðasal Háskóla Íslands, miðvikudaginn 24. september.
Jón Atli Benediktsson. „Hvernig er gervigreind nýtt í fjarkönnun? — Myndband.“ Vísindavefurinn, 15. október 2025, sótt 15. október 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=88136.
Jón Atli Benediktsson. (2025, 15. október). Hvernig er gervigreind nýtt í fjarkönnun? — Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=88136
Jón Atli Benediktsson. „Hvernig er gervigreind nýtt í fjarkönnun? — Myndband.“ Vísindavefurinn. 15. okt. 2025. Vefsíða. 15. okt. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=88136>.