Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margir bílar á Íslandi?

Í árslok 1999 voru 170.837 bílar á Íslandi samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fólksbílar fyrir 1-8 farþega eru þar af 151.409.

Á meðfylgjandi myndriti má sjá þróun bílaeignar í 50 ár.Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:

Útgáfudagur

22.9.2000

Spyrjandi

Helga Guðmundsdóttir og Bárður Hilmarsson

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

Haukur Már Helgason. „Hvað eru margir bílar á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 22. september 2000. Sótt 12. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=933.

Haukur Már Helgason. (2000, 22. september). Hvað eru margir bílar á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=933

Haukur Már Helgason. „Hvað eru margir bílar á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 22. sep. 2000. Vefsíða. 12. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=933>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín Norðdahl

1956

Kristín Norðdahl er dósent í náttúrufræðimenntun við deild faggreinakennslu á Menntavísindasviði HÍ. Rannsóknir hennar beinast m.a. að hugmyndum leikskólabarna um náttúruna og hvernig má bregðast við þeim í skólastarfi.