
Uppfærsla frá ritstjórn: Í desember árið 2004 kom upp miltisbrandur í fjórum hrossum sem höfðu haldið til við eyðibýlið Sjónarhól á Vatnsleysuströnd. Þrjú þeirra létust úr sjúkdómnum og því fjórða var lógað og voru hræin brennd til varnar frekara smiti. Ekki fannst smit í fleiri dýrum. Talið er að sjúkdómurinn hafi komið upp við landbrot í landi Sjónarhóls. Mynd:
- Wikipedia.com - anthrax. Sótt 13.12.2010.
- ^ Sjá m.a.: Einar G. Pétursson, „Vitleysa á kreiki: Fjárdauðinn á Skarði á Skarðsströnd veturinn 1865 “, Breiðfirðingur, 62. árgangur 2008-9, 1. tölublað - Timarit.is. (Sótt 10.09.2019).