Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum unga fólkið svarar

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Súrrealismi

Súrrealismi var stefna í myndlist, kvikmyndum og bókmenntum sem spratt upp í Frakklandi um 1920. Súrrealistar leituðust við að þróa óhefðbundnar leiðir til listsköpunar og bar þar hæst svokallaða ósjálfráða skrift. Með henni átti að skapa list í nokkurs konar dáleiðsluástandi. Sumir súrrealistar töldu að kvikmyndin væri besti miðillinn til að iðka súrrealískan skáldskap.