Leit á vefnum

Niðurstöður leitar - 102 svör fundust

category-iconAnswers in English

What is the origin of the Icelandic language?

Icelandic belongs to the branch of the original indo-European known as Germanic. The Germanic languages divided early into three sub families: East Germanic is considered to comprise only one language, Gothic, which was spoken by the ancient race of Goths, and is now extinct. Sources about this can be found...

category-iconTölvunarfræði

Getur gervigreind skrifað greinar á Vísindavefnum? — Myndband

Gæti gervigreind tekið við af höfundum Vísindavefsins og svarað spurningum landsmanna um vísindi? Er það raunhæfur möguleiki? Stenst gervigreindin kröfur um áreiðanleika og vísindaleg vinnubrögð? Hér er þessum spurningum og mörgum öðrum svarað í stuttu erindi sem flutt var á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs H...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Hvernig skýrir skammtafræðin atóm og frumefni? — Myndband

Fullyrðing úr skammtafræðinni segir að massaagnir hafi í reynd bylgjueiginleika. Þetta fyrirbæri er kallað tvíeðli efnisins. Bylgjueiginleiki rafeinda í atómum getur skýrt mismunandi eiginleika atóma og flokkun þeirra samkvæmt lotukerfinu. Yfirlitsmynd: Quantum Physics. (Sótt 4.11.2025). ...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Skýrir skammtafræðin sólskin? — Myndband

Geislar sólarinnar gera jörðina lífvænlega. En er hægt að tengja þetta sólskin við skammtafræði? Kjarnahvörf í iðrum sólarinnar gerast í nokkrum skrefum. Skrefin eru skammtafræðilegs eðlis og þar kemur svonefnt skammtasmug við sögu. Mynd: Pumpkin Sun - NASA Science. (Sótt 24.11.2025). ...

category-iconMyndbönd

Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? — Myndband

Gæti hugsast að háskólar verði óþarfir með tilkomu gervigreindar? Hvert er hlutverk háskóla og mun það breytast á næstu árum vegna nýrrar tækni? Mun gervigreind geta leyst af hólmi gagnrýna hugsun? Hér er þessum spurningum og mörgum öðrum svarað í stuttu erindi sem flutt var á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Hvernig tengjast hugmyndir um upphaf alheimsins við skammtafræði? — Myndband

Ýmsar mælingar í stjarneðlisfræði benda til þess að alheimurinn sé að þenjast út. Alheimurinn virðist því hafa verið þéttari og heitari í fortíðinni. Með rannsóknum á örbylgjukliðnum, elsta ljósinu í alheiminum, öðlumst við innsýn í frumbernsku alheimsins. Mynd: Yfirlitsmynd: Big Bang - Wikipedia. (Sótt ...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Er skammtafræði undirrót myndunar atóma í efnisheimi? — Myndband

Upphaf alheims má rekja til Miklahvells. Við frumþenslu hans, á fyrstu sekúndubrotunum, urðu til öreindir með massa og síðan grunneindir atómkjarna, nifteindir og róteindir. Í framhaldi af því mynduðust atómkjarnar og atóm á mismunandi stigum í þróun efnisheimsins. Yfirlitsmynd: What is the type of the u...

category-iconMálvísindi: íslensk

Virkar gervigreind á íslensku og af hverju skiptir það máli? — Myndband

Í kjölfarið á útgáfu ChatGPT varð sprenging í notkun spjallmenna sem byggja á svokölluðum risamállíkönum. Þróunin hefur verið hröð og átt sér stað á öllum sviðum samfélagsins, og á fjölda tungumála. Gervigreindin virðist tala, alla vega einhvers konar, íslensku. En hversu áreiðanlegur er textinn sem þessi gervi...

category-iconMenntavísindi

Hvernig eiga skólar að takast á við gervigreind? — Myndband

Þegar svonefnd spunagreind kom fyrst inn í skólana var henni mætt með blöndu af eftirvæntingu, tortryggni og óvissu. Stöðunni má lýsa með hugtakinu vandi utan ramma (e. outside context problem), það er áskorun sem fellur utan þeirra forsendna sem skólakerfið byggir á. En hver er staða grunnskólans gagnvart spun...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Hvernig er skammtafræði frábrugðin sígildri eðlisfræði? — Myndband

Mælingar eru grundvallarhluti eðlisfræðinnar. Það á bæði við um sígilda eðlisfræði og skammtafræði. Skammtafræðin lýsir mælingum hins vegar á framandi hátt, öðruvísi en í sígildri eðlisfræði og einnig á allt annan hátt en við erum vön að hugsa um mælingar í daglegu lífi. Mæling í skammtafræði, á sama kerfi og í sa...

category-iconVerkfræði og tækni

Hvernig er gervigreind nýtt í fjarkönnun? — Myndband

Fjarkönnun felst meðal annars í því að taka stafrænar myndir úr flugvélum og gervitunglum og vinna úr þeim hvers kyns upplýsingar um yfirborð jarðarinnar. Hér á landi hefur fjarkönnunartækni til að mynda verið notuð við kortlagningu og eftirlit með gróðri og gróðurbreytingum, landnotkun og jöklabreytingum og auðvi...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Hvernig nýtist skammtafræði við efnagreiningar? — Myndband

Litróf efniseinda (frumeinda og sameinda) koma ýmist fram í útgeislun frá efnum eða í ljósgleypni þeirra, háð mismunandi orkueiginleikum efna í samræmi við skammtafræðina. Þannig geta litrófsmælingar efna nýst til að greina efni í efnasýnum. Yfirlitsmynd: File:Fingerprint of the early Universe.jpg - Wik...

category-iconEðlisfræði: fræðileg

Hver er þessi skammtur í orðinu skammtafræði? — Myndband

Skammtafræðin fjallar um hið agnarsmáa: rafeindir, róteindir, nifteindir og kvarka. En hver er þessi skammtur í orðinu skammtafræði? Skammturinn vísar til þess að tilteknar eðlisfræðilegar stærðir, eins og orka, massi og rafhleðsla koma í skömmtum. Það er að segja, að það sé til einhver minnsta slík eining og alla...

category-iconAnswers in English

How did the Icelandic language start?

When Iceland was first settled in the 9th century, most of the settlers came from Norway, some of whom took slaves from Ireland en route. During the first centuries, the same language was spoken in Norway and Iceland, so there was little difference and the vocabulary was mostly Norse, with the exception of a f...

category-iconMálvísindi: íslensk

Af hverju er spænska veikin kölluð þessu nafni?

Heimsfaraldur inflúensu sem geisaði frá 1918 til 1919 er oft nefndur spænska veikin (e. spanish flu) eða spánska veikin. Ástæðan fyrir þessari nafngift er eftirfarandi: Þegar faraldurinn braust út stóð fyrri heimsstyrjöldin enn yfir. Fjölmiðlar ríkjanna sem stóðu í stríði voru ritskoðaðir og höfðu lítið frelsi til...

Fleiri niðurstöður