Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 3 svör fundust
Af hverju er ekki hægt að stefna slitastjórnum fjármálafyrirtækja vegna tjóns?
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Í réttarríki er gert ráð fyrir að ef einn veldur öðrum tjóni skal sá hinn sami bæta það tjón. Hvernig stendur á því að ekki er hægt að stefna slitastjórnum fjármálafyrirtækja fyrir tjón sem þær geta valdið? Þegar bú fjármálafyrirtækis eru tekin til skipta er ekki farið eft...
Hvernig er komið í veg fyrir innherjaviðskipti og samráð á millibankamarkaði með gjaldeyri?
Spurningin var upphaflega: Í nýlegu svari á Vísindavefnum Hvaða aðilar stýra gengi íslensku krónunnar? kemur m.a. fram að gengi krónunnar ráðist á millibankamarkaði með gjaldeyri þar sem: "[t]ilboð[..] eru birt á sameiginlegum gagnaveitum þar sem aðeins viðskiptavakar og Seðlabankinn sjá tilboðin." Hvaða völd...
Af hverju varð bankahrunið 2008?
Um þetta hefur margt verið ritað, meðal annars níu binda skýrsla sem rannsóknarnefnd skipuð af Alþingi tók saman og birt var árið 2010 og fjölmargar aðrar skýrslur, bækur og greinar. Það liggur því nokkuð vel fyrir hvað skýrði bankahrunið. Haustið 2008 fóru þrír stærstu bankar Íslands, Kaupþing, Landsbankinn og...