Hvernig er hægt að athuga hvort fólk sé með HPV?
HPV-veirupróf er gert til að kanna hvort kona eða maður hafi smitast af veiru sem á ensku kallast Human Papilloma Virus (HPV). Veiran hefur meira en 100 undirflokka og valda sumir þeirra góðkynja vörtum á kynfærum (e. condyloma), en aðrir flokkar geta leitt til þróunar leghálskrabbameins og forstiga þess sjúkdóms....
Nánar