Leit á vefnum

Niðurstöður leitar - 4 svör fundust

Hvernig er hægt að athuga hvort fólk sé með HPV?

HPV-veirupróf er gert til að kanna hvort kona eða maður hafi smitast af veiru sem á ensku kallast Human Papilloma Virus (HPV). Veiran hefur meira en 100 undirflokka og valda sumir þeirra góðkynja vörtum á kynfærum (e. condyloma), en aðrir flokkar geta leitt til þróunar leghálskrabbameins og forstiga þess sjúkdóms....

Nánar

Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?

Leghálskrabbamein á upptök sín í þeim hluta legsins sem kallast legháls en hann er þar sem leggöng tengjast neðsta hluta legbolsins. Frumulag sem kallast flöguþekja þekur leggöngin en svokölluð kirtilþekja sjálfan legbolinn. Langflest leghálskrabbamein (um 90%) eiga upptök sín þar sem kirtilþekjan mætir flöguþekju...

Nánar

Hvernig myndast lungnakrabbamein?

Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvernig myndast lungnakrabbamein og hvaða áhrif hefur það á reglulega starfsemi lungnanna? Lungnakrabbamein verður til við illkynja breytingu í lungnavef. Á hverjum degi öndum við að okkur 10.000 lítrum af lofti sem inniheldur ógrynnin öll af smáum eindum sem geta bæði beint og ó...

Nánar

Fleiri niðurstöður