Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 4 svör fundust
Hvað gera næringarfræðingar?
Næringarfræðingur er lögverndað starfsheiti á Íslandi. Það þýðir að einstaklingur þarf að ljúka meistaraprófi (MSc) í næringarfræði, sem krefst fimm ára háskólanáms, til að geta sótt um starfsleyfið frá Embætti landlæknis. Meistarapróf í næringarfræði gerir kröfur um tilskilinn fjölda eininga í næringar- og ma...
Hver er fræðilega skilgreiningin á að geta lesið sér til gagns?
Hér er einnig að finna svar við spurningunni: Hvaða færni þurfa nemendur að búa yfir til að geta lesið sér til gagns? Að lesa sér til gagns merkir, eins og orðasambandið vísar til, að geta lesið þannig að það sé gagnlegt. Það getur verið lestur sem við fáumst við í daglegu lífi, til dæmis að lesa bæklinga, ...
Hvað hefur vísindamaðurinn Anna-Lind Pétursdóttir rannsakað?
Anna-Lind Pétursdóttir er prófessor í sálfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að úrræðum fyrir börn með sérþarfir ásamt þjálfun skólastarfsfólks og foreldra í beitingu þeirra. Rannsóknirnar hafa sérstaklega falið í sér þróun og mat á áhrifum aðferða til að stuðla að fra...
Hvaða færni þarf til að skilja lesinn texta?
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hver er fræðilega skilgreiningin á „að geta lesið sér til gagns“? Að lesa sér til gagns merkir, eins og orðasambandið vísar til, að geta lesið þannig að það sé gagnlegt. Það getur verið lestur sem við fáumst við í daglegu lífi, til dæmis að lesa bæklinga, fréttamiðla, upp...