Leit á vefnum

Niðurstöður leitar - 3 svör fundust

category-iconÞjóðfræði

Hvenær varð jóladagatal algengt á heimilum fólks?

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:Hver er uppruni jóladagatalanna (þessara hefðbundnu með 24 gluggum sem opnaðir frá 1. - 24. desember) og hvenær bárust þau fyrst til Íslands? Eins og svo margir aðrir jólasiðir á jóladagatalið uppruna sinn í Þýskalandi en hefur væntanlega borist til Íslands frá Danmörku. Ef...

category-iconMálvísindi: íslensk

Er löng hefð fyrir alls konar jólaorðum á íslensku?

Á þessum árstíma færist notkun á „jólaorðum“ mjög í aukana. Talað er um jólatré, jólagjöf, jólafrí, jólamat, jólasvein, jólaball, jóladagatal, jólaseríu og svo mætti lengi telja. Orðið jól er náttúrlega venjulegt íslenskt orð og því er hægt að mynda með því ýmsar samsetningar. Orðmyndun af þessu tagi er því fullko...

category-iconSagnfræði: Íslandssaga

Hvaðan kemur hefðin um litlu jólin á Íslandi?

Upprunalega spurningin frá Erni hljóðaði svona: Hvað getið þið sagt mér um „litlu jólin“ og er þetta eitthvað séríslenskt fyrirbæri? Hugtakið litlu jólin (stundum skrifað litlujólin) er aðallega notað um jólaskemmtun barna í skólum í aðdraganda jóla. Oftast er haldið upp á litlu jólin síðasta skóladag fyrir...

Fleiri niðurstöður