Sólin Sólin Rís 06:49 • sest 19:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:38 • Sest 24:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:07 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:22 • Síðdegis: 22:14 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:49 • sest 19:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:38 • Sest 24:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:07 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:22 • Síðdegis: 22:14 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er höfuðborg Bretlands? Hve margir búa þar og hve stór er hún?

Bjarni Björnsson og Sveinn Ásgeir Ívarsson

Eins og segir í svari EDS við spurningunni Er Bretland land eða heiti á mörgum löndum saman? er „Bretland heiti á ríki sem nær yfir svæðin England, Skotland, Wales og Norður-Írland auk eyja í grennd.“

Breska konungsfjölskyldan hefur aðsetur í Buckingham-höll.

Höfuðborg Bretlands heitir London eða Lundúnir en borgin er jafnframt sú stærsta og fjölmennasta á Bretlandi. Í Bretlandi búa rétt rúmar 62 milljónir manna á svæði sem spannar 243.610 km2. Íbúar Lundúna eru um 7,8 milljónir en séu nærliggjandi svæði tekin með í reikninginn er talan komin upp í 13,7 milljónir. Flatarmál Lundúna er svo um það bil 1.570 km2.

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

21.6.2012

Spyrjandi

Nanna Lilja, Aron Óskarsson, Eiður Baldvinsson, Sandra Sif Haraldsdóttir

Tilvísun

Bjarni Björnsson og Sveinn Ásgeir Ívarsson. „Hver er höfuðborg Bretlands? Hve margir búa þar og hve stór er hún?“ Vísindavefurinn, 21. júní 2012, sótt 14. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=16206.

Bjarni Björnsson og Sveinn Ásgeir Ívarsson. (2012, 21. júní). Hver er höfuðborg Bretlands? Hve margir búa þar og hve stór er hún? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=16206

Bjarni Björnsson og Sveinn Ásgeir Ívarsson. „Hver er höfuðborg Bretlands? Hve margir búa þar og hve stór er hún?“ Vísindavefurinn. 21. jún. 2012. Vefsíða. 14. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=16206>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er höfuðborg Bretlands? Hve margir búa þar og hve stór er hún?
Eins og segir í svari EDS við spurningunni Er Bretland land eða heiti á mörgum löndum saman? er „Bretland heiti á ríki sem nær yfir svæðin England, Skotland, Wales og Norður-Írland auk eyja í grennd.“

Breska konungsfjölskyldan hefur aðsetur í Buckingham-höll.

Höfuðborg Bretlands heitir London eða Lundúnir en borgin er jafnframt sú stærsta og fjölmennasta á Bretlandi. Í Bretlandi búa rétt rúmar 62 milljónir manna á svæði sem spannar 243.610 km2. Íbúar Lundúna eru um 7,8 milljónir en séu nærliggjandi svæði tekin með í reikninginn er talan komin upp í 13,7 milljónir. Flatarmál Lundúna er svo um það bil 1.570 km2.

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012....