Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hefur svokallað veggfóður eða "wallpaper" einhver áhrif á vinnslu tölvunnar?

Wallpaper, sem við ættum ef til vill að kalla veggfóður á íslensku, eða einfaldlega bakgrunnsmynd, er mynd sem sýnd er sem bakgrunnur á skjáborði tölvunnar (desktop).

Slíkar bakgrunnsmyndir hafa óveruleg áhrif á vinnslu tölvunnar. Þær nota mjög lítið vinnsluminni annað en skjáminni, sem annars væri notað í einhvern annan bakgrunn. Reiknitíminn til að teikna slíkan bakgrunn er einnig óverulegur, og er reyndar enginn meðan ekki er færður til neinn hlutur á skjáborðinu þannig að nýr hluti bakgrunnsmyndarinnar komi í ljós.Þessi bakgrunnsmynd fylgdi með stýrikerfinu Windows XP

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd: Bakgrunnsmynd - Sótt 21.07.10

Útgáfudagur

29.5.2001

Spyrjandi

Kristján Jónas Svavarsson

Höfundur

prófessor í tölvunarfræði við HÍ

Tilvísun

Snorri Agnarsson. „Hefur svokallað veggfóður eða "wallpaper" einhver áhrif á vinnslu tölvunnar?“ Vísindavefurinn, 29. maí 2001. Sótt 9. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1658.

Snorri Agnarsson. (2001, 29. maí). Hefur svokallað veggfóður eða "wallpaper" einhver áhrif á vinnslu tölvunnar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1658

Snorri Agnarsson. „Hefur svokallað veggfóður eða "wallpaper" einhver áhrif á vinnslu tölvunnar?“ Vísindavefurinn. 29. maí. 2001. Vefsíða. 9. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1658>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Baldur Þórhallsson

1968

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Rannsókna- og kennslusvið Baldurs varða smáríki, utanríkisstefnu Íslands, Evrópufræði og alþjóðasamskipti.