Daniel Boorstin, fyrrverandi yfirbókavörður í The U.S. Library of Congress, skrifaði bók sem hann kallar The Discoverers. Ég hef ekki lesið bókina. Mér hefur verið sagt að hann haldi því fram að þeir víkingar sem komu til Ameríku hafi komið frá Danmörku eða verið danskir. Er þetta rétt?

- Hvor var á undan að finna Ameríku, Leifur heppni eða Bjarni Herjólfsson? eftir Gunnar Karlsson
- Hver er sönnun þess að Leifur heppni fann Ameríku? eftir UÁ
- Af hverju er sagt að Leifur heppni hafi fundið Ameríku þegar Indíánar voru þar langt á undan? eftir ÞV
- Hvers vegna er heiminum kennt að Kólumbus hafi fundið Ameríku þegar Leifur Eiríksson kom þangað fyrstur? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Boorstin, Daniel, 1985. The Discoverers. New York: Vintage Books [upphafleg útgáfa 1983].
- Wikipedia.com - Daniel Boorstin. Sótt 16.6.2010.