
Þræðir köngulóarvefs eru gerðir úr fjölliða prótíni af gerðinni fibróín. Mynd sem sýnir könguló af tegundinni Eriophora transmarina spinna vef.
- File:Australian garden orb weaver spider spinneret.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 14.01.2016). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-Share Alike 4.0 International license.
- Golden silk orb-weaver - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 14.01.2016).