Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig flokkið þið pöndu?

Jón Már Halldórsson

Risapandan er ein af átta núlifandi bjarndýrategundum í heiminum. Tegundin hefur lengi átt í vök að verjast en hefur aðeins komið til á síðustu árum. Nú er talið að villti stofninn sé að minnsta kosti 1.800 einstaklingar.

Risapanda (Ailuropoda melanoleuca).

Dýrafræðingar flokka tegundina með eftirfarandi hætti:
  • Ríki - Animalia (dýraríki)
  • Fylking - Chordata (seildýr)
  • Hópur - Mammalia (spendýr)
  • Ættbálkur - Carnivora (rándýr)
  • Ætt - Ursidae (bjarndýr)
  • Undirætt - Ailuridae
  • Ættkvísl - Ailuropoda
  • Tegund - melanoleuca

Því útlistast tegundin á fræðimáli sem Ailuropoda melanoleuca, sem þýðir bókstaflega svarta og hvíta dýrið með kattarþófana.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

18.12.2002

Síðast uppfært

3.5.2024

Spyrjandi

Elísabet Kemp, f. 1988

Efnisorð

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvernig flokkið þið pöndu?“ Vísindavefurinn, 18. desember 2002, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2968.

Jón Már Halldórsson. (2002, 18. desember). Hvernig flokkið þið pöndu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2968

Jón Már Halldórsson. „Hvernig flokkið þið pöndu?“ Vísindavefurinn. 18. des. 2002. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2968>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig flokkið þið pöndu?
Risapandan er ein af átta núlifandi bjarndýrategundum í heiminum. Tegundin hefur lengi átt í vök að verjast en hefur aðeins komið til á síðustu árum. Nú er talið að villti stofninn sé að minnsta kosti 1.800 einstaklingar.

Risapanda (Ailuropoda melanoleuca).

Dýrafræðingar flokka tegundina með eftirfarandi hætti:
  • Ríki - Animalia (dýraríki)
  • Fylking - Chordata (seildýr)
  • Hópur - Mammalia (spendýr)
  • Ættbálkur - Carnivora (rándýr)
  • Ætt - Ursidae (bjarndýr)
  • Undirætt - Ailuridae
  • Ættkvísl - Ailuropoda
  • Tegund - melanoleuca

Því útlistast tegundin á fræðimáli sem Ailuropoda melanoleuca, sem þýðir bókstaflega svarta og hvíta dýrið með kattarþófana.

Mynd:...