Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?

EDS

Á vef Hagstofu Íslands undir ,,hagtölur'' og ,,mannfjöldi'' má nálgast upplýsingar um fjölda íbúa á Íslandi allt aftur til 1703.

Þar má meðal annars sjá að árið 1978 voru Íslendingar 222.552 talsins. Tveimur áratugum síðar, árið 1997, hafði landsmönnum fjölgað um rúmlega 47.000 eða upp í 269.874.



Eins og sjá má á línuritinu hér fyrir ofan hefur Íslendingum fjölgað nokkuð jafnt og þétt síðustu áratugi. Á því 20 ára tímabili sem er á milli áranna sem hér er spurt um, 1978 og 1997, fjölgaði landsmönnum hlutfallslega mest árið 1988, um 1,75%. Minnst var fjölgunin hins vegar árið 1995, aðeins 0,38%.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Heimild: Hagstofa Íslands. Skoðað 30. 6. 2008.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

8.7.2008

Spyrjandi

Georg Finnur Wiencke Pétursson

Tilvísun

EDS. „Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?“ Vísindavefurinn, 8. júlí 2008, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=31419.

EDS. (2008, 8. júlí). Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=31419

EDS. „Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?“ Vísindavefurinn. 8. júl. 2008. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=31419>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?
Á vef Hagstofu Íslands undir ,,hagtölur'' og ,,mannfjöldi'' má nálgast upplýsingar um fjölda íbúa á Íslandi allt aftur til 1703.

Þar má meðal annars sjá að árið 1978 voru Íslendingar 222.552 talsins. Tveimur áratugum síðar, árið 1997, hafði landsmönnum fjölgað um rúmlega 47.000 eða upp í 269.874.



Eins og sjá má á línuritinu hér fyrir ofan hefur Íslendingum fjölgað nokkuð jafnt og þétt síðustu áratugi. Á því 20 ára tímabili sem er á milli áranna sem hér er spurt um, 1978 og 1997, fjölgaði landsmönnum hlutfallslega mest árið 1988, um 1,75%. Minnst var fjölgunin hins vegar árið 1995, aðeins 0,38%.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Heimild: Hagstofa Íslands. Skoðað 30. 6. 2008....