Sólin Sólin Rís 08:57 • sest 18:26 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:39 • Sest 09:49 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:12 • Síðdegis: 18:32 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:01 • Síðdegis: 12:30 í Reykjavík

Hvað er hægt að hlaða miklu efni niður af netinu?

Einar Örn Þorvaldsson

Spyrjandi bætir einnig við:
Þessu getið þið ekki svarað!
Þrátt fyrir fullyrðingu spyrjanda ætlum við að svara þessu og teljum að við höfum oft komist í hann krappari.

Eins og fram kemur í fyrri svörum um Internetið er það einfaldlega tölvunet sem sett er saman úr minni einingum: vefþjónum og venjulegum tölvum sem sækja vefsíður eða annað efni á þjónana.Hér sést niðurhal á 1.80 MB stórri skrá.

Rétt eins og við segjum að vefsíður á netinu séu óendanlega margar, er hægt að segja að magn þess efnis sem hægt sé að hlaða niður af netinu sé óendanlegt.

Við þurfum ekki einu sinni að vera sannfærð um að vefsíðurnar á netinu séu óendanlega margar til að vera viss um að hægt sé að hlaða óendanlega miklu efni niður af netinu. Með vefforritunarmálunum PHP, JSP eða ASP er auðvelt að forrita hlekk sem lætur notanda hlaða niður óendanlegri runu af táknum.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Einar Örn Þorvaldsson

háskólanemi og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

20.2.2003

Spyrjandi

Andri Þórhallsson, f. 1990

Tilvísun

Einar Örn Þorvaldsson. „Hvað er hægt að hlaða miklu efni niður af netinu?“ Vísindavefurinn, 20. febrúar 2003. Sótt 23. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3155.

Einar Örn Þorvaldsson. (2003, 20. febrúar). Hvað er hægt að hlaða miklu efni niður af netinu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3155

Einar Örn Þorvaldsson. „Hvað er hægt að hlaða miklu efni niður af netinu?“ Vísindavefurinn. 20. feb. 2003. Vefsíða. 23. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3155>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er hægt að hlaða miklu efni niður af netinu?
Spyrjandi bætir einnig við:

Þessu getið þið ekki svarað!
Þrátt fyrir fullyrðingu spyrjanda ætlum við að svara þessu og teljum að við höfum oft komist í hann krappari.

Eins og fram kemur í fyrri svörum um Internetið er það einfaldlega tölvunet sem sett er saman úr minni einingum: vefþjónum og venjulegum tölvum sem sækja vefsíður eða annað efni á þjónana.Hér sést niðurhal á 1.80 MB stórri skrá.

Rétt eins og við segjum að vefsíður á netinu séu óendanlega margar, er hægt að segja að magn þess efnis sem hægt sé að hlaða niður af netinu sé óendanlegt.

Við þurfum ekki einu sinni að vera sannfærð um að vefsíðurnar á netinu séu óendanlega margar til að vera viss um að hægt sé að hlaða óendanlega miklu efni niður af netinu. Með vefforritunarmálunum PHP, JSP eða ASP er auðvelt að forrita hlekk sem lætur notanda hlaða niður óendanlegri runu af táknum.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd:...